Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi þar sem sorp er hirt við gangstéttarbrún
ENSKA
kerbside collection system
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða önnur efni, t.d. pólýetýlentereþalat (PET), er hægt að tryggja öryggi endurunna plastsins með minni flokkunarskilvirkni, með hliðsjón af fyrri notkun þess í snertingu við matvæli, sem raunhæft er að ná fram með kerfum þar sem sorp er hirt við gangstéttarbrún ( e. kerbside collection system).

[en] For other materials, for example, PET the safety of the recycled plastic can be ensured with a lower sorting efficiency as regards to its former use in food contact which is realistically achievable from kerbside collection systems.

Skilgreining
[en] lerbside collection, or curbside collection, is a service provided to households, typically in urban and suburban areas, of removing household waste. It is usually accomplished by personnel using purpose built vehicles to pick up household waste in containers acceptable to or prescribed by the municipality (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 282/2008 frá 27. mars 2008 um efnivið og hluti úr endurunnu plasti, sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli, og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2023/2006

[en] Commission Regulation (EC) No 282/2008 of 27 March 2008 on recycled plastic materials and articles intended to come into contact with foods and amending Regulation (EC) No 2023/2006

Skjal nr.
32008R0282
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira