Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðaraðili
ENSKA
responsible person
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar reglur eru settar skv. 30. gr. skulu aðildarríki gera kröfu um að lögbær yfirvöld taki tillit til allra viðeigandi aðstæðna við ákvörðun á tegund og umfangi stjórnsýsluviðurlaga og -ráðstafana, þ.m.t. eftir því sem við á:
...
fjárhagslegs styrks ábyrgðaraðilans, t.d. eins og fram kemur í heildarveltu fyrirtækisins sem ber ábyrgð eða árstekjum ábyrgðaraðilans, ef sá aðili er einstaklingur, ...

[en] When laying down rules pursuant to Article 30, Member States shall require that, when determining the type and level of administrative sanctions and measures, competent authorities are to take into account all relevant circumstances, including where appropriate:
...
financial strength of the responsible person, for example as indicated by the total turnover of the responsible undertaking or the annual income of the responsible person, if that person is a natural person;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/56/ESB 56/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipun 2006/43/EB um lögboðna endurskoðun ársreikninga og samstæðureikningsskila

[en] Directive 2014/56/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Directive 2006/43/EC on statutory audits of annual and consolidated accounts

Skjal nr.
32014L0056
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira