Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úttönn
ENSKA
lateral incisor
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... að dýrið af hestaætt sé yngra en 12 mánaða og hafi sýnilegar stjörnur á mjólkurúttönnum, ...

[en] ... the equine animal is less than 12 months old and has visible dental stars of the temporary lateral incisors;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 504/2008 frá 6. júní 2008 um framkvæmd tilskipana ráðsins 90/426/EBE og 90/427/EBE að því er varðar aðferðir til að auðkenna dýr af hestaætt

[en] Commission Regulation (EC) No 504/2008 of 6 June 2008 implementing Council Directives 90/426/EEC and 90/427/EEC as regards methods for the identification of equidae

Skjal nr.
32008R0504
Athugasemd
Mjólkurtönn (öðru nafni folaldstönn). Framtennurnar eru þrjár í hvorum gómhelmingi og heita inntönn, miðtönn og úttönn í hrossum (úttönnin heitir jaðartönn í svínum).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira