Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
án ótilhlýðilegrar tafar
ENSKA
without undue delay
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkið, þar sem fórnarlamb mansals hefur ríkisborgararétt eða þar sem viðkomandi einstaklingur hafði rétt til fastrar búsetu við komu til landsvæðis viðtökuaðildarríkisins, skal auðvelda og samþykkja endurkomu fyrrnefnds einstaklings að teknu eðlilegu tilliti til öryggis hans og án ótilhlýðilegrar eða ástæðulausrar tafar.

[en] The State Party of which a victim of trafficking in persons is a national or in which the person had the right of permanent residence at the time of entry into the territory of the receiving State Party shall facilitate and accept, with due regard for the safety of that person, the return of that person without undue or unreasonable delay.

Rit
[is] Bókun um að koma í veg fyrir, uppræta og refsa fyrir mansal, einkum kvenna og barna, sem er viðbót við samning Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi

[en] Protocol to Prevent, Suppress and Punish Trafficking in Persons, Especially Women and Children, supplementing the United Nations Convention against Transnational Organized Crime

Skjal nr.
T05Btraffickingpersons
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira