Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fiskaðlöðunarbúnaður
ENSKA
fish aggregating device
DANSKA
indretninger, der tiltrækker fisk, anordning til fiskekoncentration, iskekoncentrationsforsøgsanordning
SÆNSKA
anordning som samlar fisk
ÞÝSKA
Fischsammelplätze, Fischsammelstelle, Fischsammelgeräte
Samheiti
[en] fish concentration device, FCD
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[en] means any equipment floating on the sea surface and with the objective of attracting fish (IATE)
Rit
v.
Skjal nr.
32001R1639
Athugasemd
Um er að ræða búnað sem er settur í sjóinn til að laða að fisk og safna honum saman áður en til þess kemur að veiða fiskinn. Þessi aðferð er ekki notuð á Íslandi en er vel þekkt erlendis og þessi skammstöfun, FAD, er orðin mjög almenn um slíkan búnað. Á ensku er einnig talað um ,fish concentration device´ (FCD).
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
búnaður sem laðar að fisk
FAD-búnaður
ENSKA annar ritháttur
FAD