Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnisbirgðir
ENSKA
material resources
Svið
þróunaraðstoð
Dæmi
[is] Ísland skal leggja Níkaragva til fjárhagsaðstoð, efnisbirgðir, tækniaðstoð og þjálfunartækifæri. Níkaragva skal tryggja að nefnd aðstoð og þjálfunartækifæri komi að tilætluðum notum.
[en] Iceland shall make available to Nicaragua financial assistance, material resources, technical assistance and training opportunities. Nicaragua shall ensure the effective utilisation of the said assistance and training opportunities.
Rit
Rammasamningur um fyrirkomulag og starfshætti í tengslum við þróunarsamvinnu milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Níkaragva.
Skjal nr.
T05Snikaragua
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð