Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
IATA-flutningstímabil
ENSKA
IATA traffic season
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugmálayfirvöld hvors aðila um sig skulu, samkvæmt beiðni, afhenda, eða koma því til leiðar að tilnefnt flugfélag eða flugfélög þeirra afhendi, flugmálayfirvöldum hins aðilans skýrslur um raunverulegan uppruna- og ákvörðunarstað flutnings til og frá landsvæði fyrrnefnds hins aðila fyrir það tímabil sem tilgreint er í beiðninni og er ekki lengra en eitt IATA-flutningstímabil.

[en] The aeronautical authorities of each Party shall, on request, provide or cause its designated airline(s) to provide to the aeronautical authorities of the other Party statistics relating to true origin and destination of traffic carried to and from the territory of that other Party for a period, not exceeding one IATA traffic season, as specified in the request.

Rit
[is] Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Indlands

[en] Air services agreement between the government of iceland and the government of the republic of india

Skjal nr.
T05Sloftindland
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira