Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldeyristakmarkanir
ENSKA
currency restrictions
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þrátt fyrir 2. mgr. skulu lánastofnanir ekki beita gjaldeyristakmörkunum sem skilgreindar eru í 8. gr. (6. mgr.), 10. gr. (d-lið 1. mgr.) og 12. gr. (c-lið 1. mgr.) framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/61, þegar sniðmátið er fyllt út á grundvelli mikilvægs gjaldmiðils, eins og krafist er í 2. mgr. 415. gr. reglugerðar (ESB) nr.°575/213. Lánastofnanir skulu eigi að síður beita takmörkunum að því er varðar lögsagnarumdæmi.


[en] By derogation to paragraph 2, credit institutions shall not apply currency restrictions defined in Article 8(6), 10(1)(d) and 12(1)(c) of the Commission Delegated Regulation (EU) 2015/61 when completing the template on a significant currency basis, as required in Article 415(2) of Regulation (EU) No 575/2013. Credit institutions shall still apply jurisdiction restrictions.

Skilgreining
gjaldeyrishöft: hömlur á kaupum og meðferð erlends gjaldeyris
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/322 frá 10. febrúar 2016 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 680/2014 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar skýrslugjöf stofnana til eftirlitsyfirvalda um lausafjárþekjukröfuna

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/322 of 10 February 2016 amending Implementing Regulation (EU) No 680/2014 laying down implementing technical standards with regard to supervisory reporting of institutions of the liquidity coverage requirement

Skjal nr.
32016R0322
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira