Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forgangsskylda
ENSKA
overriding duty
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvor samningsaðili um sig skal gera þær ráðstafanir sem hann kann að telja raunhæfar til þess að tryggja að loftfari hins samningsaðilans, sem er andlag ólöglegrar töku eða annarra ólögmætra aðgerða og er á jörðu niðri á yfirráðasvæði hans, sé haldið þar nema að brottför þess sé nauðsynleg sakir þeirrar forgangsskyldu að vernda líf farþega og áhafnar loftfarsins.

[en] Each Contracting Party shall take such measures as it may find practicable to ensure that an aircraft of the other Contracting Party subjected to an act of unlawful seizure or other acts of unlawful interference which is on the ground in its Territory is detained thereon unless its departure is necessitated by the overriding duty to protect the lives of its passengers and crew.

Rit
Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Sameinuðu arabísku furstadæmanna

Skjal nr.
T04Sloftfurstad
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira