Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fébætur
ENSKA
pecuniary compensation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ríki getur ekki, nema hlutaðeigandi ríki hafi samið um annað sín á milli, borið fyrir sig friðhelgi gagnvart lögsögu fyrir að öðru leyti bærum dómstóli annars ríkis í máli sem varðar fébætur fyrir dauða eða líkamstjón manns eða tjón á eða missi áþreifanlegrar eignar af völdum athafnar eða athafnaleysis, sem staðhæft er að rekja megi til ríkisins, hafi athöfnin eða athafnaleysið átt sér stað, að öllu leyti eða að hluta, á landsvæði síðarnefnda ríkisins og hafi sá er valdur var að athöfninni eða athafnaleysinu verið staddur á því landsvæði þegar hún eða það átti sér stað.

[en] Unless otherwise agreed between the States concerned, a State cannot invoke immunity from jurisdiction before a court of another State which is otherwise competent in a proceeding which relates to pecuniary compensation for death or injury to the person, or damage to or loss of tangible property, caused by an act or omission which is alleged to be attributable to the State, if the act or omission occurred in whole or in part in the territory of that other State and if the author of the act or omission was present in that territory at the time of the act or omission.

Rit
Samningur Sameinuðu þjóðanna um friðhelgi ríkja og eigna þeirra gagnvart lögsögu dómstóla annarra ríkja

Skjal nr.
T05Sfridhelgi
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira