Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnarsendimaður
ENSKA
member of the diplomatic staff
Svið
utanríkisráðuneytið
Skilgreining
[en] the members of the staff of the mission having diplomatic rank (Vienna Convention on Diplomatic Relations (Vienna, 18 April 1961)

Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Í Vínarsamningnum um stjórnmálasamband, 1961, stendur m.a.: ... Í samningi þessum skulu eftirfarandi orðasambönd hafa þessa merkingu:

... c. starfsmenn sendiráðs eru stjórnarsendimenn, skrifstofu- og tæknistarfsmenn og þjónustustarfsmenn sendiráðs;

d. stjórnarsendimenn eru starfsmenn sendiráðs, sem hafa réttindi stjórnarsendimanna;

e. sendierindrekar eru forstöðumenn sendiráðs og stjórnarsendimenn;. ...

Íslensk þýðing birtist í Fylgiskjali I við lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stjórnmálasamband frá 1971.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
diplómatískur starfsmaður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira