Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
erfðafræðileg fjölbrigðni
ENSKA
genetic polymorphism
Svið
lyf
Dæmi
[is] BZP er tilbúið efni. Fyrst var tilkynnt um það í Evrópusambandinu árið 1999. Líkt og amfetamín og metamfetamín verkar BZP örvandi á miðtaugakerfið, en virkni þess er miklu minni (um 10% miðað við d-amfetamín). Erfðafræðileg fjölbrigðni í ensímakerfum getur haft áhrif á umbrot BZP og því er næmleiki fyrir áhrifum BZP mjög einstaklingsbundinn. Einnig er möguleiki á víxlverkun við önnur fíkniefni, en almennt skortir gögn um lyfjahvarfafræðileg áhrif á menn.

[en] BZP is a synthetic substance. It was first reported in the European Union in 1999. Like amphetamine and methamphetamine, BZP is a central nervous system stimulant, but with a much lower potency (around 10 % of that of d-amphetamine). The metabolism of BZP may be affected by genetic polymorphisms in enzyme systems leading to a wide inter-individual susceptibility to the effects of BZP. There is also a potential for interactions with other drugs, but overall there is a lack of human pharmacokinetic data.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/206/DIM frá 3. mars 2008 um skilgreiningu á 1-bensýlpíperasíni (BZP) sem nýju, geðvirku efni sem ber að fella undir eftirlitsráðstafanir og refsiákvæði

[en] Council Decision 2008/206/JHA of 3 March 2008 on defining 1-benzylpiperazine (BZP) as a new psychoactive substance which is to be made subject to control measures and criminal provisions

Skjal nr.
32008D0206
Aðalorð
fjölbrigðni - orðflokkur no. kyn kvk.