Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúnaðarbundinn í e-u landi
ENSKA
accredited to a country
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
[is] ... að eigi skuli gerð krafa um að fulltrúar aðila, eða einstaklingar sem úrlendisréttur gildir um skv. 21. þætti, yfirgefi land með öðrum hætti en samkvæmt diplómatískum hefðum sem gilda um diplómatíska fulltrúa sem eru trúnaðarbundnir í viðkomandi landi;

[en] Representatives of members, or persons who are entitled to diplomatic immunity under section 21, shall not be required to leave the country otherwise than in accordance with the diplomatic procedure applicable to diplomatic envoys accredited to that country.

Rit
Samningur um forréttindi og friðhelgi sérstofnana
Skjal nr.
T05Sserstofn
Aðalorð
trúnaðarbundinn - orðflokkur lo.