Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
diplómatískur sendifulltrúi
ENSKA
diplomatic envoy
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Auk þeirrar friðhelgi og forréttinda sem eru tilgreind í 18. og 19. þætti hér að framan skal framkvæmdastjóri stofnunarinnar, ásamt með öllum embættismönnum sem koma fram fyrir hans hönd í fjarveru hans, njóta, ásamt maka sínum og ólögráða börnum, þeirra forréttinda og friðhelgi, undanþága og aðstöðu sem diplómatískir sendifulltrúar njóta, ásamt mökum sínum og ólögráða börnum, í samræmi við reglur þjóðaréttar.

[en] In addition to the privileges and immunities specified in sections 18 and 19 above, the Director General of the Agency, including any official acting on his behalf during his absence from duty, shall be accorded on behalf of himself, his spouse and minor children, the privileges and immunities, exemptions and facilities accorded to diplomatic envoys on behalf of themselves, their spouses and minor children, in accordance with international law.

Rit
Samningur um forréttindi og friðhelgi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar
Skjal nr.
T07SforrettindilAEA
Aðalorð
sendifulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira