Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinbert útboð
ENSKA
call for public tender
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkjum (Evrópusambandsins og/eða Evrópustofnunarinnar um öryggi flugleiðsögu) skal því heimilaður ókeypis aðgangur að þekkingunni sem skapast með áætluninni, nema það sé í viðskiptalegum tilgangi, og skal heimilt að nota þessa þekkingu í eigin þágu, þ.m.t. fyrir opinber útboð.

[en] Member States (of the European Union and/or of Eurocontrol) should therefore be granted access free of charge, for non-commercial purposes, to the knowledge resulting from the project and be allowed to use this knowledge for their own purposes, including for calls for public tender.

Skilgreining
útboð opinbers aðila vegna opinberra innkaupa á vörum, verki eða þjónustu, sbr. l. um opinber innkaup 84/2007
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 219/2007 frá 27. febrúar 2007 um stofnun sameiginlegs fyrirtækis til að þróa nýja kynslóð evrópsks kerfis fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar (SESAR)

[en] Council Regulation (EC) No 219/2007 of 27 February 2007 on the establishment of a Joint Undertaking to develop the new generation European air traffic management system (SESAR)

Skjal nr.
32007R0219
Aðalorð
útboð - orðflokkur no. kyn hk.