Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
haldlagning
ENSKA
requisitioning
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... að her eða yfirvöld síðarnefnda samningsaðilans eyðileggja eign þeirra án þess að slík eyðilegging hafi stafað af hernaðarátökum eða verið nauðsynleg vegna ríkjandi ástands, endurheimta eign sína eða fá sanngjarnar og fullnægjandi bætur fyrir tjón sem þeir verða fyrir meðan haldlagning varir eða sem rakið verður til eyðileggingar eignarinnar.

[en] ... destruction of their property by the forces or authorities of the latter Contracting Party which was not caused in combat action or was not required by the necessity of the situation, shall be accorded restitution or just and adequate compensation for the losses sustained during the period of the requisitioning or as a result of the destruction of the property.

Skilgreining
það að maður er sviptur vörslum muna í þágu rannsóknar eða meðferðar sakamáls að tilteknum skilyrðum uppfylltum. Yfirleitt er það lögregla sem grípur til h. án þess að fyrir liggi dómsúrskurður
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur milli lýðveldisins Íslands og lýðveldisins Líbanons um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga , 24. júní 2004

Skjal nr.
T05SBIT-Libanon
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að leggja hald á

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira