Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þörungaeyðir
ENSKA
algaecide
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Vörur sem eru notaðar sem þörungaeyðar til meðferðar á sundlaugum, fiskabúrum og öðru vatni og til endurbóta á byggingarefnum.

[en] Products used as algaecides for treatment of swimming pools, aquariums and other waters and for remedial treatment of construction materials.

Skilgreining
[en] any substance inhibiting the growth of algae; e.g. in water for cooling of condensers (IATE)
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra

[en] Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2012 concerning the making available on the market and use of biocidal products

Skjal nr.
32012R0528
Athugasemd
Hefur verið þýtt ,þörungaeitur´ en það hugtak vísar yfirleitt til eiturs sem þörungar mynda og veldur eitrun, t.d. í skelfiski, þannig að hann verður hættulegur til neyslu. Breytt 2012.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
algicide