Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutbundin réttindi
ENSKA
real rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæði 1. og 2. mgr. þessarar greinar skal ekki túlka þannig að Líbanon sé skylt að veita fjárfestum hins samningsaðilans og fjárfestingum þeirra sömu meðferð og eigin fjárfestum með tilliti til eignarhalds á fasteignum og annarra hlutbundinna réttinda.

[en] The provisions of paragraphs 1 and 2 of this Article shall not be construed so as to oblige Lebanon to extend to the investors and investments of the other Contracting Party the treatment granted to its own investors regarding ownership of real estate and other real rights.

Rit
[is] Samningur milli lýðveldisins Íslands og Lýðveldisins Líbanons um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga, 24. júní 2004

[en] AGREEMENT BETWEEN THE REPUBLIC OF ICELAND AND THE LEBANESE REPUBLIC ON THE PROMOTION AND RECIPROCAL PROTECTION OF INVESTMENTS

Skjal nr.
T05SBIT-Libanon
Aðalorð
réttindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira