Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nauðsynjarreglan
ENSKA
principle of necessity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ekkert slíkt fyrirkomulag leyfisveitinga eða takmörkun skal þó mismuna á grundvelli þjóðernis. Að auki skal ávallt virða nauðsynjarregluna (principle of necessity) og meðalhófsregluna.

[en] However, no such authorisation scheme or restriction should discriminate on grounds of nationality. Further, the principles of necessity and proportionality should always be respected.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaðnum

[en] Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on services in the internal market

Skjal nr.
32006L0123
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
meginreglan um nauðsyn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira