Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
annars stigs flutningakerfi
ENSKA
seondary transport network
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... aðgangur að flutningastarfsemi og fjarskiptaþjónustu í almannaþágu sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, einkum með því að:
a) efla annars stigs flutningakerfi með því að bæta tengsl við samevrópsk flutninganet, svæðismiðstöðvar fyrir lestasamgöngur, flugvelli og hafnir eða miðstöðvar fyrir fjölþætta flutninga, þannig að bein tengsl náist við helstu járnbrautaleiðir og efla flutninga eftir skipgengum vatnaleiðum og á stuttum sjóleiðum, ...

[en] ... access to transport and telecommunication services of general economic interest, and in particular:
a) strengthening secondary transport networks by improving links to TEN-T networks, regional railway hubs, airports and ports or multimodal platforms, providing radial links to main railway lines and promoting regional and local inland waterways and short-sea shipping;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1080/2006 frá 5. júlí 2006 um Byggðaþróunarsjóð Evrópu og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1783/1999
[en] Regulation (EC) No 1080/2006 of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 on the European Regional Development Fund and repealing Regulation (EC) No 1783/1999

Skjal nr.
32006R1080
Aðalorð
flutningakerfi - orðflokkur no. kyn hk.