Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nærviðri
ENSKA
microclimate
Samheiti
nærloftslag
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Vísar til staðar eða sveitar þar sem tilteknir eiginleikar jarðvegs og nærviðri veita svæðinu sérstöðu og greina það frá nærliggjandi umhverfi sínu og svæðið er þekkt undir heiti sem á hefðbundinn og almennt þekktan hátt tengist ræktun þrúgna sem notaðar eru í vín með sérstök einkenni og gæði og hámarksumfang svæðisins er takmarkað með reglum sem lögbær stjórnvöld setja í samræmi við einkenni hvers héraðs.


[en] Designates the place or rural site with particular soil characteristics and a microclimate that differentiate it and distinguish of others of their surroundings, known with a name traditionally and notoriously linked to the culture of vineyards from which wines with singular characteristics and qualities are obtained and whose maximum extension are limited by rules established by the competent Administration, accordingly with the own characteristics of each region.


Skilgreining
[en] detailed climate of very small area of the earth''s surface, for example a single forest or crop field (IATE),
the conditions, temperature, humidity, of air within an enclosure (ICID; Work Environment Terminology (HHK))

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 607/2009 frá 14. júlí 2009 þar sem mælt er fyrir um tilteknar, ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 um verndaðar upprunatáknanir, verndaðar, landfræðilegar merkingar, hefðbundin heiti, merkingu og framsetningu tiltekinna vínafurða


[en] Commission Regulation (EC) No 607/2009 of 14 July 2009 laying down certain detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 479/2008 as regards protected designations of origin and geographical indications, traditional terms, labelling and presentation of certain wine sector products


Skjal nr.
32009R0607
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira