Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafsvæði
ENSKA
maritime area
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... yfirráðasvæði lýðveldisins Íslands, þ.m.t. hafsvæði aðlæg ströndum lýðveldisins Íslands, þ.e. landhelgin, sérefnahagslögsagan og landgrunnið, að því marki sem lýðveldinu Íslandi er heimilt að beita fullveldisréttindum eða lögsögu á þessum svæðum í samræmi við reglur þjóðaréttar.
[en] ... the territory of the Republic of Iceland and includes the maritime areas adjacent to the coast of the the Republic of Iceland, i.e. the territorial sea, the exclusive economic zone and the continental shelf, to the extent to which the Republic of Iceland may exercise sovereign rights or jurisdiction in those areas according to international law.
Rit
Samningur milli ríkisstjórnar Lýðveldisins Indlands og ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands um eflingu og vernd fjárfestinga
Skjal nr.
BIT India-Iceland01
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.