Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
líftryggingafélag
ENSKA
life insurance undertaking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum er ekki heimilt að setja reglur þar sem krafist er fyrirframsamþykkis við almennum og sérstökum líftryggingaskilmálum, iðgjaldatöxtum, tæknilegum grunni fyrir útreikningi á iðgjöldum og líftryggingaskuld eða eyðublöðum og öðrum prentuðum skjölum sem líftryggingarfélagið hyggst nota í skiptum sínum við vátryggingataka, né að um slíkt sé tilkynnt kerfisbundið.
[en] Member States shall not require the prior approval or systematic notification of general and special policy conditions, scales of premiums, technical bases used in particular for calculating scales of premiums and technical provisions or forms and other printed documents which a life insurance undertaking intends to use in its dealings with policy holders.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 335, 17.12.2009, 1
Skjal nr.
32009L0138
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.