Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
að lögum
ENSKA
ipso jure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Kjörtímabil dómara, sem eru á fyrsta kjörtímabili sínu þann dag er viðbótarsamningur þessi öðlast gildi, skal framlengt að lögum (ipso jure) þannig að það sé níu ár alls.

[en] The term of office of judges serving their first term of office on the date of entry into force of this Protocol shall be extended ipso jure so as to amount to a total period of nine years.

Rit
[is] Viðbótarsamningur nr. 14 við sáttmálann um verndun mannréttinda og mannfrelsis, um breytingu á eftirlitskerfi sáttmálans, 13. maí 2004

[en] PROTOCOL No. 14 TO THE CONVENTION FOR THE PROTECTION OF HUMAN RIGHTS AND FUNDAMENTAL FREEDOMS, AMENDING THE CONTROL SYSTEM OF THE CONVENTION

Skjal nr.
T04Bevrrad194
Önnur málfræði
forsetningarliður