Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðun sáttasemjara
ENSKA
determination of a mediator
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðilarnir skulu vinna saman í einlægni að því að stuðla að framgangi sáttaumleitana og því að úrskurður eða ákvörðun sáttasemjarans eða -nefndarinnar komi til framkvæmda nema þeir semji um það fyrirfram með öðrum hætti að vera bundnir af úrskurðinum eða ákvörðuninni.

[en] The Parties shall cooperate in good faith to advance the mediation and to implement the decision or determination of the mediator or the panel, unless they otherwise agree in advance to be bound by the decision or determination.

Rit
Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar konungsríkisins Bareins

Skjal nr.
T04Sloftbarein
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira