Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðherranefnd Evrópuráðsins
ENSKA
Committee of Ministers of the Council of Europe
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] ... sem hafa í huga brýna nauðsyn þess að breyta tilteknum ákvæðum sáttmálans í því skyni að viðhalda og bæta skilvirkni eftirlitskerfis hans til langs tíma litið, einkum í ljósi síaukins álags sem Mannréttindadómstóll Evrópu og ráðherranefnd Evrópuráðsins eru undir, ...

[en] Considering the urgent need to amend certain provisions of the Convention in order to maintain and improve the efficiency of the control system for the long term, mainly in the light of the continuing increase in the workload of the European Court of Human Rights and the Committee of Ministers of the Council of Europe;

Rit
Viðbótarsamningur nr. 14 við sáttmálann um verndun mannréttinda og mannfrelsis, um breytingu á eftirlitskerfi sáttmálans, 13. maí 2004

Skjal nr.
T04Bevrrad194
Aðalorð
ráðherranefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira