Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- brómber
- ENSKA
- blackberry
- DANSKA
- brombær, almindelig brombær
- SÆNSKA
- björnbär
- ÞÝSKA
- Brombeere
- LATÍNA
- Rubus fruticosus L.
- Samheiti
- [is] bjarnarber
- [en] brambleberry
- Svið
- landbúnaður (plöntuheiti)
- Dæmi
- 
[is]
Málsgreinin hér að framan á við um brennda drykki sem fengist hafa úr eftirtöldum ávöxtum:  
 - brómberjum (Rubus fruticosus L.), ...
- [en]  The preceding paragraph covers spirit drinks obtained from the following fruits :
 - blackberry (Rubus fruticosus L.), ...
- Rit
- 
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 1014/90 frá 24. apríl 1990 um ítarlegar framkvæmdarreglur varðandi skilgreiningu, lýsingu og kynningu á brenndum drykkjum
- [en]  Commission Regulation (EEC) No 1014/90 of 24 April 1990 laying down detailed implementing rules on the definition, description and presentation of spirit drinks
- Skjal nr.
- 31990R1014
- Athugasemd
- 
Skv. IATE er ,blackberry´ einnig haft um múltuber, Rubus chamaemorus.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- European blackberry
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
