Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áritun endurskoðanda með fyrirvara
ENSKA
qualified audit opinion
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Skýrsla endurskoðenda skal hafa að geyma: ...
áritun endurskoðanda, þar sem kemur skýrt fram álit endurskoðenda um hvort samstæðureikningsskilin gefi glögga mynd samkvæmt viðeigandi reikningsskilareglum og, eftir því sem við á, hvort samstæðureikningsskilin uppfylli lögboðnar kröfur; áritun endurskoðanda skal vera með fyrirvara, án fyrirvara, neikvæð eða án álits, ef endurskoðendur geta ekki gefið áritun.

[en] The report of the statutory auditors shall include:
an audit opinion which shall state clearly the opinion of the statutory auditors as to whether the consolidated accounts give a true and fair view in accordance with the relevant financial reporting framework and, where appropriate, whether the consolidated accounts comply with statutory requirements; the audit opinion shall be either unqualified, qualified, an adverse opinion or, if the statutory auditors are unable to express an audit opinion, a disclaimer of opinion;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/51/EB frá 18. júní 2003 um breytingu á tilskipunum 78/660/EBE, 83/349/EBE, 86/635/EBE og 91/674/EBE um ársreikninga og samstæðureikninga félaga af tiltekinni gerð, banka og annarra fjármálastofnana og vátryggingafélaga

[en] Directive 2003/51/EC of the European Parliament and of the Council of 18 June 2003 amending Directives 78/660/EEC, 83/349/EEC, 86/635/EEC and 91/674/EEC on the annual and consolidated accounts of certain types of companies, banks and other financial institutions and insurance undertakings

Skjal nr.
32003L0051
Aðalorð
áritun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira