Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Namibíunefnd Sameinuðu þjóðanna
ENSKA
United Nations Council for Namibia
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Samningur þessi skal liggja frammi til undirritunar af hálfu allra ríkja og Namibíu, sem Namibíunefnd Sameinuðu þjóðanna er í fyrirsvari fyrir, í aðalstöðvum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar í Vínarborg frá 26. september 1986 og í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York frá 6. október 1986 þar til hann öðlast gildi eða í 12 mánuði, hvort sem síðar verður.

[en] This Convention shall be open for signature by all States and Namibia, represented by the United Nations Council for Namibia, at the Headquarters of the International Atomic Energy Agency in Vienna and at the Headquarters of the United Nations in New York, from 26 September 1986 and 6 October 1986 respectively, until its entry into force or for twelve months, whichever period is longer.

Rit
Samningur um aðstoð ef kjarnorkuslys ber að höndum eða neyðarástand skapast af völdum geislunar, 26. september 1986

Skjal nr.
T04Sadstod
Aðalorð
Namibíunefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira