Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögskipa
ENSKA
constitute
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningur þessi skal liggja frammi til undirritunar af hálfu svæðastofnana á sviði samlögunar eða á öðrum sviðum, með fyrirvara um formlega vottun, og þeim er heimilt að gerast aðilar að honum, að því tilskildu að slíkar stofnanir séu lögskipaðar af fullvalda ríkjum og til þess bærar að vinna að undirbúningi, gerð og framkvæmd alþjóðasamninga um málefni sem samningur þessi fjallar um.

[en] This Convention shall be open for signature subject to confirmation, or accession by regional organizations of an integration or other nature, provided that any such organization is constituted by sovereign States and has competence in respect of the negotiation, conclusion and application of international agreements in matters covered by this Convention.

Skilgreining
mæla fyrir um í lögum, lögbjóða e-ð
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um örugga meðferð notaðs eldsneytis og geislavirks úrgangs, 5. september 1997

Skjal nr.
T04Soruggmedferd
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira