Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkuver sem nýtir endurnýjanlega orku
ENSKA
renewable energy installation
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu, einkum meðan á málsmeðferð stendur við mat, áætlanagerð eða leyfisveitingu fyrir orkuver sem nýta endurnýjanlega orku, taka með í útreikningum alla umhverfislöggjöf Bandalagsins og framlag endurnýjanlegra orkugjafa til að ná markmiðum varðandi umhverfi og loftslagsbreytingar, einkum í samanburði við orkuver sem ekki nýta endurnýjanlega orku.
[en] In particular, during the assessment, planning or licensing procedures for renewable energy installations, Member States should take account of all Community environmental legislation and the contribution made by renewable energy sources towards meeting environmental and climate change objectives, in particular when compared to non-renewable energy installations.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 140, 5.6.2009, 16
Skjal nr.
32009L0028
Aðalorð
orkuver - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira