Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umferðargögn
ENSKA
traffic data
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Umferðargögn geta m.a. verið gögn sem vísa til beiningar, tímalengdar, tíma eða magns fjarskiptasendingar, til samskiptareglna sem notaðar eru, til staðsetningar endabúnaðar sendanda eða viðtakanda, til netsins sem fjarskiptasendingin á upphaf sitt á eða þar sem henni lýkur, til upphafs eða loka tengingar eða hversu lengi tenging varir.
[en] Traffic data may, inter alia, consist of data referring to the routing, duration, time or volume of a communication, to the protocol used, to the location of the terminal equipment of the sender or recipient, to the network on which the communication originates or terminates, to the beginning, end or duration of a connection.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 201, 31.7.2002, 46
Skjal nr.
32002L0058
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira