Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brennslueining
ENSKA
combustion unit
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Breyta skal tilskipun 96/61/EB til að tryggja að viðmiðunarmörk fyrir losun séu ekki fastsett fyrir beina losun gróðurhúsalofttegunda frá stöð sem fellur undir þessa tilskipun og að aðildarríkjum sé heimilt að gera ekki kröfur um orkunýtni hvað varðar brennslueiningar eða aðrar einingar sem losa koltvísýring á staðnum, með fyrirvara um aðrar kröfur samkvæmt tilskipun 96/61/EB.

[en] Directive 96/61/EC should be amended to ensure that emission limit values are not set for direct emissions of greenhouse gases from an installation subject to this Directive and that Member States may choose not to impose requirements relating to energy efficiency in respect of combustion units or other units emitting carbon dioxide on the site, without prejudice to any other requirements pursuant to Directive 96/61/EC.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB frá 13. október 2003 um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Banda- lagsins og um breytingu á tilskipun ráðsins 96/61/EB

[en] Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council of 13 October 2003 establishing a scheme for greenhouse gas emission allowance trading and amending Council Directive 96/61/EC

Skjal nr.
32003L0087
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira