Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarríki Evrópubandalaganna
ENSKA
Member State of the European Communities
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með tilliti til þess að innleitt verður í áföngum samevrópskt hælisveitingakerfi sem gæti, til lengri tíma litið, leitt til sameiginlegrar málsmeðferðar og samræmdrar réttarstöðu, sem gildir í gervöllu Sambandinu, til handa þeim sem veitt er hæli, er við hæfi á þessu stigi, samhliða því að gerðar eru nauðsynlegar umbætur í ljósi fenginnar reynslu, að staðfesta meginreglurnar sem liggja til grundvallar samningnum um það hvaða ríki beri ábyrgð á meðferð beiðna [ umsókna] um hæli sem lagðar eru fram í einhverju aðildarríkja Evrópubandalaganna, sem undirritaður var í Dyflinni 15. júní 1990 (hér á eftir nefndur Dyflinnarsamningurinn), en framkvæmd hans hefur ýtt undir samræmingu á stefnu varðandi hælisveitingar.

[en] As regards the introduction in successive phases of a common European asylum system that should lead, in the longer term, to a common procedure and a uniform status, valid throughout the Union, for those granted asylum, it is appropriate at this stage, while making the necessary improvements in the light of experience, to confirm the principles underlying the Convention determining the State responsible for examining applications for asylum lodged in one of the Member States of the European Communities, signed in Dublin on 15 June 1990 (hereinafter referred to as the Dublin Convention), whose implementation has stimulated the process of harmonising asylum policies.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 15. október 2007 um undirritun, fyrir hönd Bandalagsins, á samningnum um dómsvald og viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Council Decision of 15 October 2007 on the signing, on behalf of the Community, of the Convention on jurisdiction and the recognition and enforcement of judgments in civil and commercial matters

Skjal nr.
32007D0712
Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
Member State of the EC
EC Member State