Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staða samþykkts ákvörðunarstaðar (ADS)
ENSKA
status of an approved destination (ADS)
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Samkomulag þetta gildir um ferðir hópa kínverskra ríkisborgara sem ferðast á eigin kostnað frá Kína til Íslands. Ísland skal, að því er slíkar ferðir varðar, hafa stöðu samþykkts ákvörðunarstaðar (ADS).

[en] This Memorandum of Understanding shall apply to the travel by tourist groups of Chinese citizens at their own expense from China to Iceland. For this purpose, Iceland shall enjoy the status of an approved destination (ADS).

Rit
Samkomulag milli ferðamálaráðs alþýðulýðveldisins Kína og utanríkisráðuneytis lýðveldisins Íslands um vegabréfsáritanir og tengd málefni er varða ferðamannahópa frá Alþýðulýðveldinu Kína (ADS)

Skjal nr.
T04Sferdasamkkina
Aðalorð
staða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira