Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkennismerki með ljósmynd
ENSKA
photo identity badge
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Sendiboðum skal veitt heimild til að koma í tilnefnd sendiráð eða ræðisstofur með merki, sem Ferðamálaráð alþýðulýðveldisins Kína gefur út, og einkennismerki með ljósmynd og vottorð, sem tilnefndu sendiráðin eða ræðisstofurnar gefa út, og skal Ferðamálaráð alþýðulýðveldisins Kína veita fyrrnefndum sendiráðum eða ræðisstofum viðeigandi upplýsingar um þá einstaklinga sem koma fram sem sendiboðar hverrar ferðaskrifstofu.

[en] The Couriers shall be authorised to enter the designated embassies or consular offices with a badge issued by CNTA and a photo identity badge and certificate issued by the designated embassies or consular offices, to which the CNTA shall give relevant details of the persons acting as couriers of each travel agency.

Rit
Samkomulag milli ferðamálaráðs Alþýðulýðveldisins Kína og utanríkisráðuneytis lýðveldisins Íslands um vegabréfsáritanir og tengd málefni er varða ferðamannahópa frá Alþýðulýðveldinu Kína (ADS)
Skjal nr.
T04Sferdasamkkina
Aðalorð
einkennismerki - orðflokkur no. kyn hk.