Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurveiting réttar
ENSKA
restitutio in integrum
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Skrifstofan skal, án endurgjalds, útvega eyðublöð vegna:
a) umsóknar um vörumerki Bandalagsins, ...
g) umsóknar um afturköllun eða yfirlýsingu um ógildingu á vörumerki Bandalagsins,
h) umsóknar um endurveitingu réttar,
i) kæru,
j) veitingu heimildar til handa fulltrúa, í formi einstakrar heimildar og í formi almennrar heimildar.


[en] 1) The Office shall make available free of charge forms for the purpose of:
a) filing an application for a Community trade mark; ...
g) applying for revocation or for a declaration of invalidity of a Community trade mark;
h) applying for restitutio in integrum;
i) making an appeal;
j) authorizing a representative, in the form of an individual authorization and in the form of a general authorization.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2868/95 frá 13. desember 1995 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 40/94 um vörumerki Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EC) No 2868/95 of 13 December 1995 implementing Council Regulation (EC) No 40/94 on the Community trade mark

Skjal nr.
31995R2868
Aðalorð
endurveiting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira