Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þvottaefni fyrir lítið óhreinan þvott
- ENSKA
- light-duty detergent
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Staðalþvottur í þvottavél er 4,5 kg af þurrum þvotti þegar um er að ræða þvottaefni fyrir mjög óhreinan þvott og 2,5 kg af þurrum þvotti þegar um er að ræða þvottaefni fyrir lítið óhreinan þvott eins og í skilgreiningum samkvæmt ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/476/EB frá 10. júní 1999 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir þvottaefni.
- [en] The standard washing machine loads are 4,5 kg dry fabric for heavy-duty detergents and 2,5 kg dry fabric for light-duty detergents in line with the definitions of commission Decision 1999/476/EB of 10 June 1999 establishing the Ecological Criteria for the award of the Community eco-label to Laundry Detergents.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 907/2006 frá 20. júní 2006 um breytingu á III. og VII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 648/2004 um þvotta- og hreinsiefni
- [en] Commission Regulation (EC) No 907/2006 of 20 June 2006 amending Regulation (EC) No 648/2004 of the European Parliament and of the Council on detergents, in order to adapt Annexes III and VII thereto
- Skjal nr.
- 32006R0907
- Aðalorð
- þvottaefni - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.