Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valdbær dómstóll
ENSKA
competent court
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar mál er til meðferðar hjá valdbærum dómstóli eða yfirvaldi varðandi gildi evrópsks einkaleyfis hefur einkaleyfishafinn rétt til að takmarka einkaleyfið með því að breyta kröfunum.

[en] In proceedings before the competent court or authority relating to the validity of the European patent, the proprietor of the patent shall have the right to limit the patent by amending the claims.

Rit
Samningur um breytingu á samningnum um veitingu evrópskra einkaleyfa (evrópska einkaleyfasamningnum) frá 5. október 1973 sem síðast var endurskoðaður 17. desember 1991

Skjal nr.
EPC.2000
Athugasemd
Einnig mætti tala um ,þar til bæran dómstól´ í þessu samhengi.

Aðalorð
dómstóll - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira