Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valdbær dómstóll
ENSKA
court of competent jurisdiction
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðeins má höfða mál gegn bankanum fyrir valdbærum dómstóli á landsvæðum aðildarríkis að bankanum þar sem bankinn hefur skrifstofu, hefur skipað umboðsmann til að taka við stefnu eða tilkynningu um stefnu eða hefur gefið út eða ábyrgst verðbréf.

[en] "Actions may be brought against the Bank only in a court of competent jurisdiction in the territories of a member of the Bank in which the Bank has an office, has appointed an agent for the purpose of accepting service or notice of process, or has issued or guaranteed securities.

Rit
Samningur um forréttindi og friðhelgi sérstofnana

Skjal nr.
T05Sserstofn
Aðalorð
dómstóll - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira