Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérmenntaður fyrirsvarsmaður
ENSKA
professional representative
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einstaklingur eða lögaðili, sem hefur hvorki aðsetur né aðalstarfsstöð í aðildarsamningsríki að samningnum, skal hafa sérmenntaðan fyrirsvarsmann sem kemur fram fyrir hans hönd við alla málsmeðferð samkvæmt samningi þessum nema við innlögn umsóknar um evrópskt einkaleyfi; framkvæmdareglugerðin getur heimilað aðrar undantekningar.

[en] Natural or legal persons not having their residence or principal place of business in a Contracting State shall be represented by a professional representative and act through him in all proceedings established by this Convention, other than in filing a European patent application; the Implementing Regulations may permit other exceptions.

Rit
Samningur um breytingu á samningnum um veitingu evrópskra einkaleyfa (evrópska einkaleyfasamningnum) frá 5. október 1973 sem síðast var endurskoðaður 17. desember 1991

Skjal nr.
EPC.2000
Aðalorð
fyrirsvarsmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira