Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningsþarfir almennings
ENSKA
requirements of the public for transportation
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Samþykkt flugþjónusta, sem tilnefnd flugfélög samningsaðilanna veita, skal vera í nánu samræmi við flutningsþarfir almennings á hinum tilgreindu leiðum og meginmarkmiðið með henni skal vera að bjóða fram, með hæfilegri hleðslunýtingu, nægjanlega flutningsgetu til þess að anna raunverulegri og hæfilega áætlaðri flutningsþörf fyrir farþega og farm, þar með talinn póst, sem koma upphaflega frá eða eru á leið inn á yfirráðasvæði samningsaðilans sem hefur tilnefnt viðkomandi flugfélag.

[en] The agreed services provided by the designated airlines of the Contracting Parties shall bear a close relationship to the requirements of the public for transportation on the specified routes and shall have as their primary objective the provision at a reasonable load factor of capacity adequate to meet the current and reasonably anticipated requirements for the carriage of passengers and cargo, including mail, originating in or destined for the area of the Contracting Party which has designated the airline.

Rit
Samningur milli stjórnvalda á sérstjórnarsvæðinu Hong Kong í alþýðulýðveldinu Kína og ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands um flugþjónustu

Skjal nr.
T04Slofthongkong
Aðalorð
flutningsþörf - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira