Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sem leiðir af skuldbindingum
ENSKA
arising pursuant to obligations
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Hver aðili skal tryggja að innleiðing, framkvæmd og beiting þeirra heimilda og málsmeðferðar, sem kveðið er á um í þessum þætti, séu háð skilyrðum og vernd sem landslög hans kveða á um sem jafnframt skulu kveða á um fullnægjandi verndun mannréttinda og mannfrelsis, meðal annars réttinda sem leiðir af skuldbindingum sem hann hefur undirgengist samkvæmt sáttmála Evrópuráðsins frá 1950 um verndun mannréttinda og mannfrelsis, alþjóðasamningi Sameinuðu þjóðanna um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi og öðrum gildum alþjóðagerningum á sviði mannréttinda, og hafa að geyma meðalhófsregluna.

[en] Each Party shall ensure that the establishment, implementation and application of the powers and procedures provided for in this Section are subject to conditions and safeguards provided for under its domestic law, which shall provide for the adequate protection of human rights and liberties, including rights arising pursuant to obligations it has undertaken under the 1950 Council of Europe Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms, the 1966 United Nations International Covenant on Civil and Political Rights, and other applicable international human rights instruments, and which shall incorporate the principle of proportionality.

Rit
Samningur um tölvubrot, 23. nóvember 2001
Skjal nr.
T04Sevvrad185
Önnur málfræði
tilvísunarsetning

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira