Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríki sem mynda sambandsríki
ENSKA
constituent States
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er varðar þau ákvæði samnings þessa, sem hvað beitingu varðar heyra undir lögsögu ríkja sem mynda sambandsríki eða annarra svipaðra eininga er lúta lögsögu sambandsríkis en eru ekki skuldbundin samkvæmt stjórnskipun sambandsríkisins til þess að gera ráðstafanir á sviði löggjafar, skal ríkisstjórn sambandsríkisins vekja athygli lögbærra yfirvalda slíkra ríkja á fyrrnefndum ákvæðum og lýsa jákvæðum sjónarmiðum sínum gagnvart þeim, jafnframt því að hvetja þau til þess að gera viðeigandi ráðstafanir til þess að hrinda þeim í framkvæmd.

[en] With regard to the provisions of this Convention, the application of which comes under the jurisdiction of constituent States or other similar territorial entities, that are not obliged by the constitutional system of the federation to take legislative measures, the federal government shall inform the competent authorities of such States of the said provisions with its favourable opinion, encouraging them to take appropriate action to give them effect.

Rit
Samningur um tölvubrot, 23. nóvember 2001
Skjal nr.
T04Sevvrad185
Aðalorð
ríki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira