Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfengi
ENSKA
liquor
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvor aðili um sig skal, með gagnkvæmum hætti og að því marki sem landslög hans frekast leyfa, undanþiggja tilnefnt flugfélag hins aðilans tollum, vörugjöldum, skoðunargjöldum og öðrum innlendum tollum og gjöldum sem lögð eru á loftför, eldsneyti, smurolíur, einnota tæknibirgðir, varahluti, þar með talda hreyfla, venjulegan tækjabúnað loftfars, aðföng loftfars (þar með talinn, en þó ekki eingöngu, mat, drykki og áfengi, tóbak og aðrar vörur til sölu eða sem nota á einvörðungu í tengslum við starfrækslu loftfars eða þjónustu við það) og aðra hluti, t.d. birgðir prentaðra farseðla, fylgibréf farms, prentað efni, sem ber áprentað merki viðkomandi félags, og venjulegt kynningarefni sem það tilnefnda flugfélag dreifir án endurgjalds, sem nota á eða einungis eru notaðir í tengslum við starfrækslu loftfars eða þjónustu við loftfar hins tilnefnda flugfélags hins aðilans, er áður getur, sem heldur uppi hinni samþykktu flugþjónustu


[en] Each Party shall on the basis of reciprocity exempt a designated airline of the other Party to the fullest extent possible under its national law from customs duties, excise taxes, inspection fees and other national duties and charges on aircraft, fuel, lubricating oils, consumable technical supplies, spare parts including engines, regular aircraft equipment, aircraft stores (including but not limited to such items of food, beverages and liquor, tobacco and other products destined for sale or to be used solely in connection with the operation or servicing of aircraft) and other items, such as printed ticket stock, air waybills, any printed material which bears the insignia of the company printed thereon and usual publicity material distributed free of charge by that designated airline intended for use or used solely in connection with the operation or servicing of aircraft of the designated airline of such other Party operating the agreed services.


Skilgreining
hver sá neysluhæfur vökvi sem í er að rúmmáli meira en 2,25% af hreinum vínanda. Efni þau sem sundur má leysa í vökva og hafa nefndan áfengisstyrkleika skal fara með sem áfengan drykk
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Lýðveldisins Indlands

Skjal nr.
T05Sloftindland
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira