Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
textíldúkur
ENSKA
textile fabric
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Límbundinn textíldúkur í nr. 5802, sem gerður er úr baðmullargarni í nr. 5205 og baðmullardúk í nr. 5210, er aðeins blönduð framleiðsluvara ef baðmullardúkurinn er sjálfur blandaður dúkur gerður úr garni sem flokkast í tvo aðskilda vöruliði eða ef baðmullargarnið sem er notað er sjálft blandað.
[en] Tufted textile fabric of heading No 5802 made from cotton yarn of heading No 5205 and cotton fabric of heading No 5210 is only a mixed product if the cotton fabric is itself a mixed fabric being made from yarns classified in two separate headings or if the cotton yarns used are themselves mixtures.
Rit
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Túnis, I. viðauki, bókun B
Skjal nr.
EFTA-Tunis 11
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira