Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Wheatstone-brú
ENSKA
Wheatstone bridge
DANSKA
wheatstone-bro
SÆNSKA
Wheatstonebrygga
FRANSKA
pont de Wheatstone, pont de mesure de Wheatstone
ÞÝSKA
Wheatstone-Brücke, Wheatstonesche Brücke, Widerstands-Meßbrücke
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Samviðnám húðar er mælt á sama hátt og rafviðnám gegnum húð með því að nota Wheatstone-brú með lágspenntum riðstraumi (18. heimild). Almennar forskriftir fyrir brúna eru 13 volta vinnsluspenna, 501000 Hz, sínuslaga eða ferhyrndur riðstraumur og a.m.k. 0,130 k mælisvið. Brúin, sem er notuð í fullgildingarrannsókninni, mælir span, rýmd og viðnám í gildum upp í 2000 H, 2000 F og 2 M, í þessari röð, við tíðnirnar 100 Hz eða 1 kHz, með notkun raðtengdra eða hliðtengdra gilda.


[en] The skin impedance is measured as TER by using a low-voltage, alternating current Wheatstone bridge (18). General specifications of the bridge are 1-3 Volt operating voltage, a sinus or rectangular shaped alternating current of 50 - 1000 Hz, and a measuring range of at least 0,1-30 k. The databridge used in the validation study measured inductance, capacitance and resistance up to values of 2000H, 2000 F, and 2 M, respectively at frequencies of 100Hz or 1kHz, using series or parallel values.


Skilgreining
[en] four-arm measuring bridge intended to measure the value of a resistor which forms one of the arms, the other three arms being resistors, at least one of which is adjustable (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1390 frá 31. júlí 2019 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1390 of 31 July 2019 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32019R1390
Athugasemd
Var áður ,viðnámsbrú´ en sú þýðing er of víð; breytt 2015.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
Wheatstone databridge

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira