Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snertispennunemi
ENSKA
thermocouple
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Hitastigið er mælt með snertispennunema í hlíf eða viðnámshitamæli sem settur er inn um kragann ofan á.
[en] The temperature is measured by a jacketed thermocouple, or resistance thermometer inserting through the flange at the top.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 220, 24.8.2009, 1
Skjal nr.
32009R0761
Athugasemd
Þessi nemi byggist á spennumætti milli tveggja málma sem snerta hvor annan og er háð hitastigi. Þetta kallast líka ,tvinn´ á íslensku, sjá t.d. Flugorðasafn í Orðabanka Árnastofnunar.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira