Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópski sjóðurinn um aðlögun ríkisborgara þriðju landa
ENSKA
European Fund for the Integration of third-country nationals
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Þessari ákvörðun er ætlað að verða hluti af samræmdum ramma, sem felur einnig í sér ... ákvörðun ráðsins 2007/.../EB frá ... um stofnun evrópska sjóðsins um aðlögun ríkisborgara þriðju landa fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda, og miðar að því að tryggja réttláta skiptingu ábyrgðar milli aðildarríkjanna að því er varðar þá fjárhagslegu byrði sem er til komin vegna samþættrar stjórnunar ytri landamæra Evrópusambandsins og vegna framkvæmdar á sameiginlegri stefnu um hælisveitingar og innflutning fólks, eins og hún hefur verið byggð upp í samræmi við IV. bálk þriðja hluta sáttmálans.

[en] This Decision is designed to form part of a coherent framework which also includes ... Council Decision 2007/.../EC of ... establishing the European Fund for the Integration of Thirdcountry Nationals for the period 2007 to 2013 as part of the General programme Solidarity and Management of Migration Flows, which aims to address the issue of fairly sharing responsibilities between Member States as concerns the financial burden arising from the introduction of integrated management of the European Union''s external borders and from the implementation of common policies on asylum and immigration, as developed in accordance with Title IV of Part Three of the Treaty.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 574/2007/EB frá 23. maí 2007 um stofnun Sjóðs vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Decision No 574/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 23 May 2007 establishing the External Borders Fund for the period 2007 to 2013 as part of the General programme Solidarity and Management of Migration Flows

Skjal nr.
32007D0574
Aðalorð
sjóður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira