Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ein reglugerð
ENSKA
single Regulation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Gera skal ýmsar veigamiklar breytingar á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 2407/92 frá 23. júlí 1992 um veitingu flugrekstrarleyfa til handa flugfélögum, (EBE) nr. 2408/92 frá 23. júlí 1992 um aðgang Bandalagsflugfélaga að flugleiðum innan Bandalagsins og (EBE) nr. 2409/92 frá 23. júlí 1992 um fargjöld og farmgjöld í flugþjónustu. Til glöggvunar skal endurútgefa þessar reglugerðir og steypa þeim saman í eina reglugerð.

[en] A number of substantial changes are to be made to Council Regulations (EEC) No 2407/92 of 23 July 1992 on licensing of air carriers, (EEC) No 2408/92 of 23 July 1992 on access of Community air carriers to intra-Community air routes, and (EEC) No 2409/92 of 23 July 1992 on fares and rates for air services. In the interests of clarity, these Regulations should be recast and consolidated into one single Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1008/2008 frá 24. september 2008 um sameiginlegar reglur um rekstur flugþjónustu í Bandalaginu (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 1008/2008 of the European Parliament and of the Council of 24 September 2008 on common rules for the operation of air services in the Community (Recast)

Skjal nr.
32008R1008
Aðalorð
reglugerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira